Norðfirðingabók

Væntanlegt í júlí 2006

Norðfirðingabók 3

Norðfirðingabók 2 Norðfirðingabók 1

Norðfirðingabók 1 og Norðfirðingabók 2 - Gamlar myndir frá Norðfirði, flestar teknar á árunum 1937 - 1943 - Sveinn Guðnason ljósmyndari á Eskifirði var með ljósmyndastofu á Norðfirði og myndaði mikinn fjölda Norðfirðinga - Myndirnar eru skannaðar af glerplötum, ( Filmur þess tíma) sem eru í vörslu Myndasafns Eskifjarðar

Þar sem höfundarréttur er á öllum þessum myndum, þá var fengið leyfi hjá Hildigunni Sveinsdóttur, dóttur Sveins ljósmyndara, sem hún góðfúslega veitti og eru henni færðar bestu þakkir.